Sía
Gjafahugmyndir fyrir barnið frá 5.000 kr - 10.000 kr.
Viðarkubbar með Tölum og Myndum | Hvítir
Regular price 8.990 kr/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Viðarkubbarnir frá Ooh Noo eru búnir til úr hreinum við.
Kubbarnir hjálpa börnum að byggja upp talna- og myndskilning með fallegum myndskreytingum og tölum. Barnið getur því leikið sér og æft sig í að þekkja algeng form og myndir.
Kubbarnir koma 10 saman í setti í hagnýtum og flottum fjölnota poka úr hör.
- Stærð kubba: 5,5 x 5,5 x 5,5 cm stykkið
- 100% gegnheill viður og 100% hör (geymslupoki)
- Kubbarnir eru úr gegnheilum við, blæbrigðamunur getur því verið á lit milli kubba
Þvottaleiðbeiningar: Hægt er að fjarlægja almenn óhreinindi með því að þurrka kubbana með rökum klút. Pokann má setja í þvottavél.