Moomin Jogging Buxur | Stærð 122
Regular price 4.690 krMjúkar grænar Múmín jogging buxur. Á buxunum er teygja í mitti og stroff á ökklum. Martinex leggur mikla áherslu á vandað efnisval sem er öruggt, vistvænt og þægilegt fyrir þau minnstu.
Múmínhúsið Peysa | Stærðir 104-122
Regular price 5.890 kr Útsöluverð 2.945 kr Save 50%Falleg og mjúk rauð Múmín peysa með mynd af Múmínhúsinu. Peysan kemur í barna- og ungbarnastærðum svo vinir, vinkonur, systkini og frændsystkini geta verið í stíl. Peysuna er einnig hægt að kaupa sem part af setti.
Sjá samsvarandi buxur í rauðum lit eða grænum lit.
Efni: 60% bómull, 35% polyester, 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Moomin Pjakkur Grænar Buxur | 56, 74 & 122
Regular price 3.590 krMjúkar grænar jogging buxur með skemmtilegum smáatriðum og myndum af prakkaranum honum Pjakk á hnjánum. Hægt er að fá fallega peysu í stíl. Buxurnar koma í ungbarna- og barnastærðum svo systkini og frændsystkini geta verið í stíl.
Sjá samsvarandi peysu með mynd af Snúð framan á. Einnig er hægt að fá fallega rauða peysu sem passar vel við buxurnar.
Pjakkur Buxur Olive | Stærðir 62-122
Regular price 3.490 krMjúkar grænar jogging buxur með skemmtilegum smáatriðum og myndum af prakkaranum honum Pjakk. Kemur í ungbarna- og barnastæræðum svo systkini, frændsystkini og vinir geta verið í stíl.
Brúna ribbed samfellan frá Maia er einstaklega falleg við buxurnar. Kemur einnig í formi ribbed síðermabols fyrir eldri börn.
Efni: 60% bómull | 35% pólýester | 5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Stærðir: Ungbarnastærðir: 56-86 | Barnastærðir 92-122
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Tencel Samfella Sage | Stærðir 12-18 mán
Regular price 3.890 krSíðermasamfella úr dásamlega mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel.
Hálsmálið er hægt að víkka eilítið til þess að auðvelt sé að fjarlægja flíkina.
Hér í fallegum fölgrænum lit.
Efni:
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Samfella með pífum Fern | Stærðir 3 - 12 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Hægt er að fá buxur í sama lit.
Hér í myntugrænum lit með fallegu mynstri.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Fern Tencel Náttgalli | 12 - 18 mán
Regular price 4.980 krKlassískur og þægilegur kynjahlutlaus svefngalli. Gallinn er úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Gallinn er einstaklega hentugur í notkun með tvöföldum rennulás til þess að auðvelda bleyjuskipti og undirbúning fyrir háttatímann. Fyrir stærðir upp að 12 mánaða eru einnig fellingar á hand- og fótfestingum til þess að halda á þeim litlu hita og koma í veg fyrir að þau klóri sig í framan. Hér í fallegum myntugrænum lit með hvítu mynstri.
Efni:
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Naghringur Little Chums Dog
Regular price 2.790 krMoomin Jungle Playsuit | Stærð 74
Regular price 3.990 krDásamlega fallegur Múmín playsuit samfestingur úr lífrænni bómull fyrir sumarið og sólarlandaferðirnar. Kemur í stærðum 56-86.
Efni: 95% lífræn bómull & 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 30-40°C. Ekki setja í þurrkara.
Múmínsnáði Grænar Ungbarna Buxur | Stærðir 80-86
Regular price 3.980 krMjúkar Múmín ungbarna buxur í grænum lit skreyttar myndum af Múmínsnáðanum. Hægt er að fá peysu í stíl.
Efni:
58% lífrænn bómull
38% pólýester
4% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.