Flís Jakki úr lífrænni bómull Beige Speckled | Stærðir 6 mán - 1 árs
Regular price 6.890 kr Útsöluverð 3.000 kr Save 56%Fallegur flís jakki í litnum beige. Efnið í jakkanum er flekkjótt.
Flíkin er hönnuð fyrir daglega notkun og með þægindi barnins að leiðarljósi.
Eiginleikar
Efni:
95% flís lífrænt vottaður bómull
5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Lífrænt litarefni
Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitasig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni. Má setja í þurrkara á lágum hita.
susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.
Buxur Tencel Heather Oatmeal | Stærðir 3 - 24 mán
Regular price 3.790 krMjúkar buxur með sveigjanlegu mittisbandi. Buxurnar eru úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Hér í fallegum ljósbrúnum / beige lit.
Sjá samsvarandi samfellu með pífum hér.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Tencel Samfella Heather Oatmeal | Stærðir 3-24 mán
Regular price 3.890 krSíðerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Hér í ljósbrúnum / beige lit.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Grand Prix Leikfangabíll | Ljósbrúnn
Regular price 5.990 krKlassískur leikfangabíll sem innblásin er af Monoposto Grand Prix kappakstrinum.
Bílarnir eru gerðir úr traustri, sjálfbærri samsetningu af kókos trefjum og endurunnu plasti sem gerir þá bæði endingargóða og umhverfisvæna. Útkoman er léttur leikfangabíll sem sómar sér jafnvel á leikmottunni og sem safngrip fyrir hilluna.
Bíllinn hefur unnið hin eftirsóttu reddot verðlaun fyrir hönnun sína.
Sýndur hér í ljósbrúnum lit.
Teddy Barna Húfa | XS - M
Regular price 4.990 kr Útsöluverð 2.000 kr Save 60%Krúttleg mjúk unisex faux fur barna húfa. Húfan kemur í stærðum XS - M sjá nánar um stærðirnar í cm hér að neðan.
Einnig hægt að fá fallegan peysu jakka í stíl.
Eiginleikar: