Willow Samfestingur Með Pífum | Stærðir 3 mán - 2 ára
Regular price 5.890 krSendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Köflóttur samfestingur með pífum hjá ermunum. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Hér í fallega ljósbrúnu og hvítu köflóttu mynstri.
Wrap Samfella | Stærð 9 mán
Regular price 7.290 krSendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Kynjahlutlausa línan frá Bebe var búin til fyrir börn frá fæðingu til 24 mánaða. Línan kemur í mjúkri lífrænni bómull sem hefur verið burstuð að innan til að auka mýkt.
Smellurnar á gallanum eru þægilegar í notkun og ætlað til að auðvelda við að skipta á barninu. Víðar ermarnar er ætlað til að auka við þægindi og notalegheit fyrir litla krúttið.
Enga merkimiða er að finna inni í flíkinni til að auka þægindi viðkvæmrar barnshúðar.
Samsetning: 100% lífræn bómull
Þvottaleiðbeiningar: Gæta skal þess: þvo í vél 30 ° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er aðeins rök. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.






