Sængurverasett Paint | 100x140
Regular price 11.990 krDásamlega mjúkt hágæða barnasænguverasett frá danska merkinu BORN Copenhagen sem fæst eingöngu hjá okkur. Sængurverasettið er úr lífrænni bómull og er falinn YKK rennilás á sjálfu sængurverinu en koddaverið er í sniðinu eins og umslag og er því án allra hnappa, rennilása og banda. Mikið er lagt upp úr öllum smáatriðum eins og hvernig gengið er frá saumum sem innihalda svokallaða franska sauma að innan sem eykur endingargildi og styrkleika sængurverasettsins. Sængurverasettið kemur í fallegum poka í sama mynstri sem hægt er að nýta í allskonar tilgangi, eins og t.d. til undir snuð, þvott eða leikföng.
Hér í fallegum ljósum hlutlausum litum skreytt mynstri sem líkir eftir málningarslettum. Settið fæst í ungbarna- og barnastærðum svo systkini geta átt sængurver í stíl.
Eiginleikar:
Sængurverasett Peach | 100x140
Regular price 11.980 krFallegt hvítt sængurverasett með mynstri af litlum ferskjum sem bæta við dass af lit og ferskleika fyrir barnaherbergið. Sængurverið er úr mjúkri 100% lífrænni bómul.
Teddy Barna Húfa | XS - M
Regular price 4.990 krKrúttleg mjúk unisex faux fur barna húfa. Húfan kemur í stærðum XS - M sjá nánar um stærðirnar í cm hér að neðan.
Einnig hægt að fá fallegan peysu jakka í stíl.
Eiginleikar:
Teddy Jakki | 1 árs - 8 ára
Regular price 8.990 krEinstaklega mjúkur og kósí unisex faux fur peysu jakki frá ástralska merkinu HUXBABY. Jakkinn kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systkini, frændsystkini og vinir geta verið í stíl.
HUXBABY er ástralskt merki sem vinsælt hefur verið á meðal þekkra mæðra á borð við Kardashian og Jenner systranna og leik- og söngkonunnar Hilary Duff.
Einnig hægt að fá mjúka húfu í stíl.
Eiginleikar:
Teddy Svartur Síðermabolur | 6 mán - 5 ára
Regular price 5.490 krSíðermabolur í svörtum lit frá ástralska merkinu HUXBABY. Bolurinn er úr GOTS vottaðri lífrænni bómull og kemur í stærðum 6 mánaða og upp í 5 ára svo systkini, frændsystkini og vinir geta verið í stíl. Framan á bolnum er af HUXBABY birninum.
Teddy buxurnar úr sömu vörulínu passa vel við bolinn sem og Teddy loð jakkinn.
Eiginleikar:
Ungbarna Sængurverasett Blue Spruce | 70x100
Regular price 6.490 krFallega dökkblátt sængurverasett fyrir þau minnstu frá skandinavíska merkinu Fabelab. Sængurverið er úr 100% lífrænni bómul.
Vafningsteppi - Grey Leaves 2pk
Regular price 6.490 krVafningsteppin frá danska vörumerkinu BORN Copenhagen eru einstaklega vönduð.
Teppin koma 2 í pakka í fallegum hlutlausum litum og mynstrum sem hægt er að fá í stíl við aðrar nauðsynjar eins og skiptidýnur, sængurverasett og taubleyjur fyrir minnstu krílin. Fullkomin fjölnota gjöf fyrir tilvonandi og nýbakaða foreldra.
Svefn er mikilvægur þáttur fyrir heilsu og þroska nýfæddra barna. Þegar börnin eru þétt umvafin í svokölluð reif- eða vafningsteppi líkir það eftir huggunartilfinningu sem þau upplifa í maga móðurinnar og veitir þægindi og skilyrði fyrir lengri og betri svefn. Teppin eru úr 100% GOTS vottaðri lífrænni bómull sem er mjúk, létt og andra vel. Teppin nýtast einnig sem klútur/taubleyja við brjóstagjöf eða undirlag á skiptidýnuna.
Eiginleikar
Vafningsteppi - Leaves 2pk
Regular price 6.490 krVafningsteppin frá danska vörumerkinu BORN Copenhagen eru einstaklega vönduð.
Teppin koma 2 í pakka í fallegum hlutlausum litum og mynstrum sem hægt er að fá í stíl við aðrar nauðsynjar eins og skiptidýnur, sængurverasett og taubleyjur fyrir minnstu krílin. Fullkomin fjölnota gjöf fyrir tilvonandi og nýbakaða foreldra.
Svefn er mikilvægur þáttur fyrir heilsu og þroska nýfæddra barna. Þegar börnin eru þétt umvafin í svokölluð reif- eða vafningsteppi líkir það eftir huggunartilfinningu sem þau upplifa í maga móðurinnar og veitir þægindi og skilyrði fyrir lengri og betri svefn. Teppin eru úr 100% GOTS vottaðri lífrænni bómull sem er mjúk, létt og andra vel. Teppin nýtast einnig sem klútur/taubleyja við brjóstagjöf eða undirlag á skiptidýnuna.
Eiginleikar
Varpu Blómakjóll | Stærðir 92-116
Regular price 7.980 krDásamlega fallegur og mjúkur blómakjóll frá finnska vörumerkinu Maia.
Einnig hægt að fá sama kjól í ungbarnastærðum svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Efni: 95% Bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að kjólinn á röngunni.
Vatnsheldir Smekkir 5 í pakka | Bleikir
Regular price 4.190 krFallegt vatnshelt smekkjasett frá Lässig sem inniheldur 5 smekki í hvítum og bleikum litum og mismunandi mynstrum. Auðvelt er að setja smekkina á, sem og taka þá af barninu eftir matartíman.
Vetur í Múmíndal Púsl 500stk
Regular price 3.180 krFallegt 500stk Múmín vetrar púsl. Púslið er úr endurunnum pakka og mál samsetts púslsins eru 48 x 34 cm.
Viivi Cardigan Peysa Hvít | Stærðir 62-116
Regular price 5.690 krDásamlega falleg hvít unisex hneppt peysa frá finnska merkinu MA-IA. Peysan kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systkini geta verið í stíl.
Viivi Cardigan Peysa Rose | Stærðir 62-122
Regular price 5.690 krDásamlega falleg bleik hneppt peysa frá finnska merkinu MA-IA. Peysan kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Viðar leikfanga Lest & fígúrur
Regular price 6.990 krAldur: 18+ mánaða
Viðar Leikfanga Tesett
Regular price 11.490 krAldur: 3+ ára. Ekki er mælt með að krakkar undir þriggja ára aldri leiki með þetta leikfang þar sem margir smáhlutir fylgja með sem geta valdið köfnunarhættu.
Willow Samfestingur Með Pífum | Stærðir 3 mán - 2 ára
Regular price 5.890 krKöflóttur samfestingur með pífum hjá ermunum. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Hér í fallega ljósbrúnu og hvítu köflóttu mynstri.
Wrap Samfella | Stærð 9 mán
Regular price 7.290 krKynjahlutlausa línan frá Bebe var búin til fyrir börn frá fæðingu til 24 mánaða. Línan kemur í mjúkri lífrænni bómull sem hefur verið burstuð að innan til að auka mýkt.
Smellurnar á gallanum eru þægilegar í notkun og ætlað til að auðvelda við að skipta á barninu. Víðar ermarnar er ætlað til að auka við þægindi og notalegheit fyrir litla krúttið.
Enga merkimiða er að finna inni í flíkinni til að auka þægindi viðkvæmrar barnshúðar.
Samsetning: 100% lífræn bómull
Þvottaleiðbeiningar: Gæta skal þess: þvo í vél 30 ° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er aðeins rök. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.
Þvottapokar Björn | 3 í pakka
Regular price 4.980 krMjúkir og krútlegir bjarnar þvottapokar frá Skandinavíska merkinu Fabelab. Þvottapokarnir koma þrír í pakka og eru úr bambus bómullar blöndu svo þeir eru extra mjúkir viðkomu fyrir viðkvæma húð barnsins. Einnig getur verið skemmtilegt að nota þvottapokana sem handbrúðu við leik.