Moomin Pjakkur Buxur | Stærðir 62, 68, 74 & 122
Regular price 3.490 krMjúkar brúnar jogging buxur með skemmtilegum smáatriðum og myndum af prakkaranum honum Pjakk.
Fallegar peysur í stíl: Blá Peysa Snúður | Brún Múmínálfa Peysa
Efni: 60% bómull | 35% pólýester | 5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Moomin Röndóttur Yikes Síðermabolur | Stærðir 92-122
Regular price 3.990 krRöndóttur Síðerma Múmín bolur með krúttlegum teikningum Tove Jansson af mörgum af ástsælusutu persónum múmíndals í kapphlaupi. Bolurinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu í afslöppuðu sniði sem gerir barninu kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild. Bolurinn er í föl gráum lit með bláum röndum.
Efni: 95% lífrænn bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Buxur Tencel Heather Oatmeal | Stærðir 3 - 24 mán
Regular price 3.790 krMjúkar buxur með sveigjanlegu mittisbandi. Buxurnar eru úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Hér í fallegum ljósbrúnum / beige lit.
Sjá samsvarandi samfellu með pífum hér.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Leo Samfestingur | Stærðir 3 mán - 2 ára
Regular price 5.890 kr Útsöluverð 1.000 kr Save 83%Kremlitaður, stuttur samfestingur með hnöppum að aftan. Teygjanlegt efni við mitti og fóteleggi sem eykur þægindi. Sniðið er afslappað svo auðvelt er fyrir barnið að hreyfa sig.
Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Bebe Organic Buxur Buxur | 2 ára
Regular price 4.890 kr Útsöluverð 2.000 kr Save 59%Kynja hlutlausa línan frá Bebe Organic var hönnuð fyrir nýfædd börn upp til 24 mánaða. Buxurnar eru í mjúkri lífrænni bómull sem hefur verið burstuð að innan til að auka mýkt.
Þessar leggings fást í fallegum kremlituðum ecru lit.
Auðvelt að draga upp, teygjanlegt mittismál og bómullarband sem tryggir að buxurnar passa fullkomlega. Fullkomnar fyrir lúrinn eða bara til að slappa af í heimafyrir.
Samsvarandi samfella er í boði.
Gæta skal þess: þvo í vél 30 ° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er aðeins rök. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.
Wrap Samfella | Stærð 9 mán
Regular price 7.290 kr Útsöluverð 2.000 kr Save 73%Kynjahlutlausa línan frá Bebe var búin til fyrir börn frá fæðingu til 24 mánaða. Línan kemur í mjúkri lífrænni bómull sem hefur verið burstuð að innan til að auka mýkt.
Smellurnar á gallanum eru þægilegar í notkun og ætlað til að auðvelda við að skipta á barninu. Víðar ermarnar er ætlað til að auka við þægindi og notalegheit fyrir litla krúttið.
Enga merkimiða er að finna inni í flíkinni til að auka þægindi viðkvæmrar barnshúðar.
Samsetning: 100% lífræn bómull
Þvottaleiðbeiningar: Gæta skal þess: þvo í vél 30 ° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er aðeins rök. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.