Lagertiltekt, þrjú verð: 1000 kr - 2000 kr - 3000 kr
Vörum fæst hvorki skilað né skipt
Samfella með pífum Fern | Stærðir 3 - 12 mán
Regular price Útsöluverð 3.890 krSendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Langerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Hægt er að fá buxur í sama lit.
Hér í myntugrænum lit með fallegu mynstri.
Eiginleikar
- Efnið er alveg sérstaklega mjúkt viðkomu sem passar upp á viðkvæma húð barnsins
- TENCELTM efnið er 100% lífbrjótanlegt (e. biodegradable) því ákaflega milt við umhverfið
- Engir merkimiðar eru á samfellunni til að tryggja þægindi fyrir barnið
- Lycocell Tencell efnið andar sérstaklega vel til að tryggja að barninu verði ekki of heitt
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Risaeðlu Samfella | Stærðir 68-86
Regular price Útsöluverð 4.480 krSendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Síðerma samfella skreytt myndum af risaeðlum. Smellur eru á samfellunni til að auðvelda bleyjuskipti. Flíkin er úr mjúkri bómullarblöndu. Teygjanleiki efnisins veitir barninu aukin þægindi til þess að hreyfa sig að vild og endist samfellan barninu yfirleitt lengur.
- Síðerma samfella
- Smellur á öxl og við bleyjusvæði
- Gott pláss fyrir bleyju fyrir aukin þægindi
- Samfellurnar eru mjúkar viðkomu og teygjast vel og endast því yfirleitt lengur
Efni: 95% Bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja samfelluna á röngunni.
Pjakkur Buxur Olive | Stærðir 62-122
Regular price Útsöluverð 3.490 krSendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Mjúkar grænar jogging buxur með skemmtilegum smáatriðum og myndum af prakkaranum honum Pjakk. Kemur í ungbarna- og barnastæræðum svo systkini, frændsystkini og vinir geta verið í stíl.
Brúna ribbed samfellan frá Maia er einstaklega falleg við buxurnar. Kemur einnig í formi ribbed síðermabols fyrir eldri börn.
Efni: 60% bómull | 35% pólýester | 5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Stærðir: Ungbarnastærðir: 56-86 | Barnastærðir 92-122
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.