Strútur Bangsi 15cm
Regular price 1.490 krKrúttlegur mjúkur lítill Strútur - bangsi - 15 cm á hæð.
Paw Patrol Fata & Sandleikföng
Regular price 2.890 krKlassískt leikfangasett með fötu og sandleikföngum. Frábært sett til að beita hugmyndaríkum hæfileikum á skapandi degi úti í sandkassanum nú eða til að gera baðferðina ennþá skemmtilegri.
Frozen Barnasundlaug Anna & Elsa
Regular price 5.690 kr Útsöluverð 3.983 kr Save 30%Falleg uppblásanleg Frozen barnasundlaug skreytt myndum af systrunum vinsælu Önnu og Elsu. Tilvalin til að hafa upp í bústað, á pallinum heima eða taka með í sólina.
Mikki Mús Fjarsýrður Bíll
Regular price 9.980 kr Útsöluverð 4.990 kr Save 50%Mikki Mús fjarstýrður bíll. Tilvalin gjöf fyrir aðdáendur Mikka.
Bangsímon Púsl 3PK
Regular price 2.790 krFalleg Bangsímon púsluspil sem koma 3 í pakka. Púslin eru skreytt fallegum myndum af Bangsímon og vinum hans úr Hundraðekruskógi.
Elmo | Lítill Bangsi 20cm
Regular price 3.490 krFallegur, mjúkur lítill Elmo bangsi fyrir börnin. Bangsinn er um 20 cm á hæð
Mínu Mús Skvísu Taska & Veski
Regular price 9.690 krEinstaklega falleg og vönduð svört Mínu Mús hliðar taska með hlébarðamynstri. Með töskunni fylgir lítið veski í stíl. Tvö rennd hólf eru á töskunni. Fullkomin gjöf fyrir litlar skvísur.
Skellur Bangsi 17cm
Regular price 3.690 krFallegur, mjúkur lítill Skellur úr Bamba bangsi - 17 cm á hæð.
Múmínsnáðinn Stór Bangsi | 40cm
Regular price 8.990 krStór og mjúkur Múmínsnáða bangsi - 40 cm á hæð.
Hinn hjartfólgni Múmínsnáði er ein aðalpersónan í sögunum af Múminálfunum en án þeirra væri heimurinn líklega dræmari staður. Það er stundum erfitt fyrir Múmínsnáðann að skilja smá og stór mál heimsins. En þegar hlutirnir byrja að fara úrskeiðis og heimurinn virðist allt of stór, þá eru vinirnir til að treysta á. Sem betur fer er Múmíndalur fjölmennur staður með frábæra vini og nágranna!
Samfella með pífum Canyon Rainbow | Stærðir 3-24 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr dásamlega mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel til að tryggja að barninu verði ekki of heitt. Hér í kremlituðum lit með regnboga mynstri.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Samfella með pífum Moon | Stærðir 3-24 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr dásamlega mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel til að tryggja að barninu verði ekki of heitt. Hér í djúp appelsínugulum lit.
Sjá samsvarandi buxur.
Litapalletan hjá LouLou Lollipop er hönnuð með það í huga að hægt sé að leika sér með val á litum og mynstrum á samfellum og buxum. Sjá fleiri útgáfur af mjúkum tencel buxum frá þeim hér.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.