Töskur, nestisbox, brúsar, fatnaður og fleira fyrir skólann og leikskólann.
Múmínhúsið Peysa | Stærðir 104-122
Regular price 5.890 krFalleg og mjúk rauð Múmín peysa með mynd af Múmínhúsinu. Peysan kemur í barna- og ungbarnastærðum svo vinir, vinkonur, systkini og frændsystkini geta verið í stíl. Peysuna er einnig hægt að kaupa sem part af setti.
Sjá samsvarandi buxur í rauðum lit eða grænum lit.
Efni: 60% bómull, 35% polyester, 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Buxur Shiba | 6 mán - 5 ára
Regular price 5.190 krDásamlega mjúkar buxur með lágu klofi í fallegum bláum lit úr lífrænni bómull. Buxurnar eru hannaðar með þægindi barnsins að leiðarljósi og gerir sniðið á þeim barninu kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild. Ástralska merkið HUXBABY sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á lífrænum barnafatnaði í minimalískum stíl.
Sjá samsvarandi Shiba peysu hér.
Efni
95% lífrænn bómull (e. organic cotton)
5% elastane jersey
Þvottaleiðbeiningar: Mjúkur, kaldur vélarþvottur (e. gentle cold machine washable).
Frill Kjóll Animal Print | 6 mán - 8 ára
Regular price 7.190 krEinstaklega sætur og þægilegur langerma kjóll í hlébarðamynstri úr lífrænni bómull frá ástralska merkinu HUXBABY sem sérhæfa sig í hönnun og framleiðslu á lífrænum barnafatnaði í minimalískum stíl.
Sjá samsvarandi leggings buxur & hárband.
Efni
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Mjúkur, kaldur vélarþvottur (e. gentle cold machine washable).
Leggings Animal Print | 6 mán - 8 ára
Regular price 4.490 krEinstaklega sætar og þægilegar leggings buxur í hlébarðamynstri úr lífrænni bómull frá ástralska merkinu HUXBABY sem sérhæfa sig í hönnun og framleiðslu á lífrænum barnafatnaði í minimalískum stíl.
Frill Kjóll Animal Print & Hárband Animal Print.
Efni
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Mjúkur, kaldur vélarþvottur (e. gentle cold machine washable).
Moomin Röndóttur Yikes Síðermabolur | Stærðir 92-122
Regular price 3.990 krRöndóttur Síðerma Múmín bolur með krúttlegum teikningum Tove Jansson af mörgum af ástsælusutu persónum múmíndals í kapphlaupi. Bolurinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu í afslöppuðu sniði sem gerir barninu kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild. Bolurinn er í föl gráum lit með bláum röndum.
Efni: 95% lífrænn bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Moomin Yikes Síðermabolur | Stærðir 92, 104 & 122
Regular price 4.190 krEinstaklega fallegur grár síðerma Múmín bolur skreyttur myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra. Kemur í stærðum 92-122.
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.
Múmín Köflóttur Blár Síðermabolur | Stærðir 92-122
Regular price 4.290 krMjúkur blár köflóttur síðermabolur skreyttur myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra. Einnig hægt að fá samfellu og náttgalla í sama lit.
Efni: 95% bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Múmínsnáðinn Grænn Síðermabolur | Stærðir 92-122
Regular price 4.290 krMjúkur grænn Múmínsnáða síðermabolur.
Efni: 95% bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Múmínálfarnir Síðermabolur | Stærðir 104-116
Regular price 4.190 krEinstaklega Fallegur síðerma Múmín bolur skreyttur myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra. Kemur í stærðum 92-116.
Eiginleikar
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.
Múmín Bleikur Bakara Kjóll | Stærðir 116, 122 & 128
Regular price 6.890 krDásamlega fallegur Múmín kjóll í fallegum bleikum lit.
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Múmín Grár Kjóll með vösum | Stærðir 98-128
Regular price 6.890 krDásamlega fallegur Múmín kjóll í gráum lit með vösum að framan.
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Ljós Velúr Blómakjóll | Stærðir 86-116
Regular price 7.980 krDásamlega fallegur velúr kjóll frá Finnska vörumerkinu Ma-ia Family. Kjóllinn kemur í ungarna- og barnasniði svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Eiginleikar
Bleik Kanínu & Íkorna Samfella | Stærð 68-86
Regular price 4.290 krDásamlega falleg og mjúk samfella úr lífrænni bómullarblöndu frá finnska gæða merkinu MA-IA. Samfellan er í ljósbleikum lit skreytt fallegu blóma, íkorna og kanínu mynstri. . Smellur eru á samfellunni sem auðvelda fata- og bleyjuskipti.
Eiginleikar
Köflóttur Rauður Kjóll | Stærðir 98-128
Regular price 7.980 krDásamlega fallegur rauður köflóttur kjóll, fullkomin fyrir vetrar- og jólamánuðina. Kjóllinn kemur í ungarna- og barnasniði svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Eiginleikar
Beige Refa & Kanínu Samfella | Stærðir 80 & 86
Regular price 4.290 krDásamlega falleg og mjúk samfella úr lífrænni bómullarblöndu frá finnska gæða merkinu MA-IA. Samfellan er í beige lit skreytt fallegum myndum af skógardýrum. Smellur eru á samfellunni sem auðvelda fata- og bleyjuskipti.
Eiginleikar
Moomin Síðermabolur Beige Vinir | Stærðir 92-122
Regular price 4.290 krFallegur beigelitaður síðermabolur með myndum af Múmínsnáðanum og Snúð vin hans.
Bolurinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu í afslöppuðu sniði sem gerir barninu kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild.
Eiginleikar
Efni
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Múmín Hvísluleikur Tjull Kjóll | Stærðir 92-128
Regular price 6.980 krDásamlega fallegur Múmín tjull kjóll
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Múmín Mía Litla Rauður Kjóll | Stærðir 92-128
Regular price 6.980 krDásamlega fallegur Míu Litlu kjóll
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.
Moomin Síðermabolur Beige Lögreglustjórinn | Stærðir 92-122
Regular price 4.390 krFallegur beigelitaður síðermabolur með myndum af Lögreglustjóranum, Snabba og Pjakk.
Bolurinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu.
Eiginleikar
Efni
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Moomin Grænar Pjakkur Buxur | Stærðir 92-122
Regular price 4.990 krGrænar jogging buxur skreyttar myndum af prakkaranum honum Pjakk á hnjánum.
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja buxurnar á röngunni.
Snabbi Beige Jogging Buxur | Stærð 74-86
Regular price 3.890 krMjúkar Múmín jogging buxur með myndum af Snabba á hnjánum. Martinex leggur mikla áherslu á vandað efnisval sem er öruggt, vistvænt og þægilegt fyrir þau minnstu.