Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Heklaður skrautkragi úr 100% bómullargarni. Einstaklega fallegur yfir síðerma samfellur, skyrtur og kjóla. Kraginn er festur með einni tölu að aftan. Hér í litnum ochre.
Efni: 100% bómullargarn
Handgerður á Íslandi
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Öryggisleiðbeiningar: Notið aðeins undir eftirliti fullorðinna. Fjarlægið kragan ávallt af barninu fyrir svefn.