Uglupoki & Hárband Sett Jewel | Bleikt
Regular price 5.890 kr/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Uglupokinn frá Snuggle Hunny Kids er mjúkur og teygjanlegur, hann bæði hreyfist og teygist með barninu. Uglupokinn er tilvalinn fyrir nýfædd börn en hann getur veitt barninu öryggi á meðan þau eru enn í fósturstellingunni. Samsvarandi hárband fylgir með. Hér í fallegum bleikum lit. Frábært sett fyrir krúttlegar ungbarna myndatökur. Fullkomin gjöf fyrir tilvonandi foreldra.
Eiginleikar:
- Stærð: 0-3 mánaða (2.5-6 kg)
- Efni: Teygjanlegt bómullarefni sem er mjúkt, létt og andar
- Þvottaleiðbeiningar: Kaldur, mildur þvottur, ekki setja í þurrkara.
- Inniheldur uglupoka og hárband í stíl
- Öryggisleiðbeiningar: Hárbönd eru ekki leikföng, mælt er með því að fjarlægja þau ávalt af barni fyrir svefn sem og eftir myndatökur og nota eingöngu undir eftirliti fullorðinna.