Dásamlega falleg Múmín jólapeysa fyrir börnin í fallegum jólalitum skreytt myndum af Múmínálfunum ásamt jólatrjám. Hægt er að fá peysuna í ungbarna-, barna-, sem og fullorðinsstærðum sem veitir möguleika á því að öll fjölskyldan eigi eins jólapeysur. Athuga að verðmunur er á milli ungbarna og barnastærða af peysunni.
Einstaklega falleg jóla eða skógjöf fyrir litla múmín aðdáendur.
Eiginleikar:
- Ungbarnastærðir: 86-92 (Smellur við hálsmál á ungbarna útgáfu)
- Barnastærðir: 92-128
- Efni: 96% bómull, 4% elastane
Þvottaleiðbeiningar: 40°C - Mælt er með að þvo náttfötin á röngunni með svipuðum litum. Það sama á við ef strauja á fötin. Ekki setja peysuna í þurrkara.