Vatnsheldir Smekkir 5 í pakka | Bleikir
Regular price 4.190 krFallegt vatnshelt smekkjasett frá Lässig sem inniheldur 5 smekki í hvítum og bleikum litum og mismunandi mynstrum. Auðvelt er að setja smekkina á, sem og taka þá af barninu eftir matartíman.
Catchie Smekkir - 2 í pakka | Powder Pink & Dusty Rose
Regular price 3.690 krFallegu smekkirnir frá We Might Be Tiny eru hannaðir með það í huga að gera matartímann þægilegan fyrir börnin og létta foreldrum umstangið. Svo er einstaklega auðvelt að þrífa þá en þeir eru blettaþolnir.
Smekkirnir eru úr hreinu hágæða sílíkoni sem gerir þá mjúka og sveigjanlega. Sílíkonið gerir það einnig að verkum að smekkirnir endast vel, þola ferð í uppþvottavélina, ofnin, örbylgjuofnin og frystinn.
Hér í litunum Powder Pink & Dusty Rose.
Smekkirnir koma 2 saman í pakka.
- Stærð: 32 cm x 23 cm
- Þyngd: 92 gr.
- Aldur: 6 mánaða til 3 ára
- Án BPA, BPS, PVC og þalata
- Má fara í uppþvottavél
- Þolir Örbylgjuofn, ofn og frysti (-40°C til 230°C)
- Úr sílíkoni sem er án allra eiturefna og vottað samkvæmt hæstu evrópsku stöðlum
- FDA og LFGB samþykkt
Lok fyrir disk | Kisa
Regular price 1.890 kr Útsöluverð 945 kr Save 50%Handhægt lok fyrir matardiskana frá We Might Be Tiny. Lokið skilur eftir nóg pláss í disknum svo hægt er að geyma afganga.
Eins og allar vörur frá We Might Be Tiny eru lokin gerð úr hágæða fæðuöruggu sílikoni sem uppfyrir hæstu öryggisstaðla.
Athugið: Diskar eru seldir sér.
- Fæðu öruggt sílikon, án BPA, BPS, PVC
- FDA og LFGB samþykkt
- Þolir örbylgjuofn, ofn og frysti (-40°C til 230°C)
- Úr sílíkoni sem er án allra eiturefna og vottað samkvæmt hæstu evrópsku stöðlum
- Hægt að hita mat í örbylgjuofni svo slettist ekki (muna þó að lyfta lokinu aðeins svo hiti sleppi út)
- Maturinn geymist betur og lykt smitast ekki á milli þar sem diskurinn er hólfaskiptur
Matardiskur frá We Might Be Tiny - Kisa.
Snackie Kisu Nestisbox | Petrol Blátt
Regular price 3.890 krMía Litla Djúpur Diskur
Regular price 1.900 krRauður Mía Litla djúpur diskur skreyttur allskonar myndum af Míu sjálfri.
Efni: Melamín
Stærð: 17 x 4 x 17 cm
Mælt er með því að handþvo diskinn.
Ekki er mælt með því að setja diskinn í örbylgjuofn
Vinsamlegast athugið að hér er einungis um diskinn sjálfan að ræða. Glasið fylgir ekki með.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.