Fyrir aðdáendur Múmínsnáða
Alvar Brúnar Jogging Buxur | Stærðir 110-116
Regular price 6.980 krMjúkar brúnar barna buxur frá finnska vörumerkinu Ma-ia sem leggur mikla áherslu á vandað efnisval sem er öruggt, vistvænt og þægilegt fyrir þau minnstu.
Fallegur jarðlitur sem passar við flesta liti og mynstur.
Alvar Brúnar Ungbarna Buxur | Stærð 80
Regular price 3.980 kr Útsöluverð 2.000 kr Save 50%Mjúkar brúnar ungbarna buxur frá finnska vörumerkinu Ma-ia sem leggur mikla áherslu á vandað efnisval sem er öruggt, vistvænt og þægilegt fyrir þau minnstu.
Passar vel við risaeðlu samfelluna frá Ma-ia.
Moomin Peysa Múmínsnáði & Snabbi| Stærðir 80-86
Regular price 4.690 kr Útsöluverð 3.000 kr Save 36%Mjúk Múmín peysa í fallegum beige lit. Framan á peysunni er falleg mynd af Múmínsnáðanum og Snabba.
Efni: 60% bómull, 35% pes & 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Múmínsnáðinn Stór Bangsi | 40cm
Regular price 8.990 krStór og mjúkur Múmínsnáða bangsi - 40 cm á hæð.
Hinn hjartfólgni Múmínsnáði er ein aðalpersónan í sögunum af Múminálfunum en án þeirra væri heimurinn líklega dræmari staður. Það er stundum erfitt fyrir Múmínsnáðann að skilja smá og stór mál heimsins. En þegar hlutirnir byrja að fara úrskeiðis og heimurinn virðist allt of stór, þá eru vinirnir til að treysta á. Sem betur fer er Múmíndalur fjölmennur staður með frábæra vini og nágranna!