Verkfærataska Múmínpabba
Regular price 5.480 krVerkfærataska Múmínpabba hefur allt sem lítill byggingameistari þarfnast. Þessi verkfærataska inniheldur sög, skrúfjárn, hamar, mælitæki og skiptilykil. Annað hólfið er með trébekk með götum og nokkrum skrúfum og boltum. Þessi endingargóðu verkfæri passa vel í litlar hendur.
Múmín leikfangahús & Fígúra
Regular price 16.900 krFallega bláa Múmínhúsið í Múmíndal þekkja allir Múmín aðdáendur. Húsinu fylgja lítil húsgögn ásamt fígúru af ósýnilegu stelpunni sem barnið getur leikið sér með og búið til sín eigin Múmín ævintýri. Gjöf sem á eftir að slá í gegn hjá stórum sem smáum Múmín aðdáendum.
Hægt er að opna húsið og er það 38 cm á breidd þegar opið er.
Moomin Spilastokkur
Regular price 1.590 krHefðbundinn spilastokkur með Múmín myndum af Múmínsnáðanum, Múmínmömmunni, Múmínpabbanum og prakkaranum honum Pjakk. Spilastokkurinn inniheldur 52 spil og 3 jókera.
Moomin Samstæðuspil
Regular price 1.390 krVinsælu Múmín samstæðuspilin eru væntanleg aftur til okkar, tilvalin gjöf um jólin. Fallegt samstæðuspil skreytt myndum af múmín fjölskyldunni og öðrum ástsælum persónum Múmíndals.
Blæja - Bingo Bangsi | Bluey 20cm
Regular price 2.980 kr
Dásamlegir Blæju og Bingo bangsar sem eru um það bil 20cm að stærð. Fullkomin gjöf fyrir litla Blæju aðdáendur. Hægt er að velja á milli Bluey og Bingo. Verð miðast við einn bangsa.