Fallegur bleikur stutterma kjóll með myndum af Línu Langsokk og apanum hennar, Herra Níels. Kjóllinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu. Martinex leggur mikla áherslu á vandað efnisval sem er öruggt, vistvænt og þægilegt fyrir þau minnstu.
Efni
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40° C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja kjólinn á röngunni.