Kimono Samfella Sage | Stærðir 1 - 2 ára
Regular price 4.190 kr Útsöluverð 2.000 kr Save 52%Falleg síðerma kimono samfella í litnum sage. Samfellan er úr mjúkum lífrænni bómull, tilvalin fyrir viðkvæma húð barnsins. Smellur eru á samfellunni sem auðvelda fata- og bleyjuskipti. Flíkin er hönnuð fyrir daglega notkun með þægindi barnins að leiðarljósi.
Efni:
95% lífrænt vottaður bómull
5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Lífrænt litarefni
Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitasig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni. Má setja í þurrkara á lágum hita.
susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.
Moomin Hurley Barnahúfa | Stærðir 46/48
Regular price 3.290 kr Útsöluverð 1.000 kr Save 70%Falleg hvít beanie Múmín barnahúfa með myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra sem eru að læra stafrófið. Hægt er að fá samfellu og síðermabol í stíl. Húfan er úr mjúkri lífrænni bómull.
Efni: 95% lífrænn bómull, 5% elastane
Álblaðra fyrir loft 45cm | 0-6
Regular price 590 krÁlblaðra fyrir loft. Fullkomin fyrir afmælisveisluna og afmælismyndatökurnar. Kemur í tölustöfunum 0-6. Blaðran er 45 cm að stærð þegar búið er að blása í hana. Við mælum með því að fylgja leiðbeiningum sem finna má á umbúðum blöðrunar.
Einnig er hægt að fá hjá okkur samskonar stærri silfurlitaðar blöðrur.
Efni: Pólýester
Silfur Álblaðra fyrir loft 80cm | 0-6
Regular price 890 krSilfur álblaðra fyrir loft. Fullkomin fyrir afmælisveisluna og afmælismyndatökurnar. Kemur í tölustöfunum 0-6. Blaðran er 80 cm að stærð þegar búið er að blása í hana. Við mælum með að nota til þess litla pumpu og fylgja leiðbeiningum sem finna má á umbúðum blöðrunar.
Efni: Pólýester
Múmín Painters Síðermabolur | Stærð 122
Regular price 4.190 krMúmín síðermabolur skreyttur fallegum myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra að mála. Bolurinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu í afslöppuðu sniði sem gerir barninu kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild.
Efni: 95% lífrænn bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Moomin Terrazzo Grænn Náttgalli | Stærðir 86 & 92
Regular price 4.650 krMúmín náttgalli í fallegum hlutlausum grænum lit skreyttur myndum af nokkrum af hinum ástsælustu persónum Múmíndals. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri bómullarblöndu.
Efni:
95% Bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.
Crayola Washable Tússlitir | 12stk
Regular price 2.390 kr12stk washable tússlitir frá Crayola. Leyfðu barninu að njóta listrænna hæfileika sinna og vertu óhrædd/ur um að litur fari út fyrir með litunum frá Crayola sem hægt er að þrífa af. Fyrir börn frá og með 12 mánaða aldri.
Aldur: 12 mán +
Múmín Fótspor Samfella | Stærðir 80
Regular price 3.480 krYndisleg síðerma Moomin samfella skreytt fallegum myndum af hinum vinsælu Múmínálfum og vinum þeirra.
Smellur eru á flíkinni til að auðvelda bleyjuskipti. Samfellan er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu.
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja gallann á röngunni.
Peek a boo bangsi
Regular price 4.190 kr Útsöluverð 3.000 kr Save 28%Peek a boo bangsi sem hægt er að láta hreyfa hendurnar.
Hvolpasveitin Litlir Stimplar
Regular price 320 krSkemmtilegir litlir Hvolpasveitar stimplar. Hægt er að velja á milli nokkra gerða.
Tilvalið fyrir stimpla/verðlaunakerfi fyrir litla Hvolpasveitar aðdáendur
Blæja Inniskór | Bluey Stærð 25
Regular price 3.890 krEinstaklega fallegir og mjúkir inniskór með myndum af Blæju framan á fyrir litla Bluey aðdáendur.