Mjúk Múmín peysa í fallegum gráum lit. Framan á peysunni er falleg mynd af Múmínsnáðanum.
Peysan kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systkini, frændsystkini og vinir geta verið í stíl.
Stærðir: Ungbarna (62-86) | Barna (92-128)
Efni: 60% bómull, 35% pes & 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.