Múmín Röndóttur Stuttermabolur | Stærðir 56-122
Regular price 3.390 kr/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Dásamlega fallegur röndóttur gulur Múmín stuttermabolur úr lífrænni bómull fyrir sumarið og sólarlandaferðirnar. Kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systkini, frændsystkini og vinir geta verið í stíl. Vasi er framan á bolnum þar sem sjá má prakkarann hann Pjakk gjæast upp úr.
Efni: 95% lífræn bómull & 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 30-40°C. Ekki setja í þurrkara.