Ribbed samfella með pífum rose | Stærðir 56 & 86
Regular price 3.190 krFalleg síðerma samfella með pífum í bleikum lit fyrir litlar skvísur. Smellur eru á samfellunni sem auðvelda fata- og bleyjuskipti.
Hægt er að kaupa samfelluna sem part af setti þar sem til eru buxur með pífum í sama lit.
Buxur Tencel Heather Oatmeal | Stærðir 3 - 24 mán
Regular price 3.790 krMjúkar buxur með sveigjanlegu mittisbandi. Buxurnar eru úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Hér í fallegum ljósbrúnum / beige lit.
Sjá samsvarandi samfellu með pífum hér.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Sandra buxur með pífum rose | Stærðir 56 og 86
Regular price 3.190 krFallegar bleikar buxur með pífum aftan á fyrir litlar skvísur.
Hægt er að kaupa buxurnar sem part af setti þar sem til er síðerma samfella með pífum á öxlum í stíl.
Samfella með pífum Moon | Stærðir 3-18 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr dásamlega mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel til að tryggja að barninu verði ekki of heitt. Hér í djúp appelsínugulum lit.
Sjá samsvarandi buxur.
Litapalletan hjá LouLou Lollipop er hönnuð með það í huga að hægt sé að leika sér með val á litum og mynstrum á samfellum og buxum. Sjá fleiri útgáfur af mjúkum tencel buxum frá þeim hér.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Grace Samfestingur Með Pífum | Stærðir 1 - 2 ára
Regular price 5.890 krFölbleikur samfestingur með pífum. Samfestingurinn er í afslöppuðu sniði og hannaður með það að fyrirmynd að líta út eins og kjóll fyrir þær minnstu. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Hér í litnum Clay.
Sandra buxur með pífum gular | Stærðir 56-86
Regular price 3.190 krFallegar gular buxur með pífum aftan á fyrir litlar skvísur.
Hægt er að kaupa buxurnar sem part af setti þar sem til er síðerma samfella með pífum á öxlum í stíl.
Samfella með pífum Fern | Stærðir 3 - 12 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð. Hægt er að fá buxur í sama lit.
Hér í myntugrænum lit með fallegu mynstri.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Samfella með pífum bleik | Stærðir 12-18 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr dásamlega mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel til að tryggja að barninu verði ekki of heitt. Hér í bleikum lit.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.
Ribbed samfella með pífum gul | Stærðir 56, 62 & 80
Regular price 3.190 krFalleg síðerma samfella með pífum í gulum lit fyrir litlar skvísur. Smellur eru á samfellunni sem auðvelda fata- og bleyjuskipti.
Hægt er að kaupa samfelluna sem part af setti þar sem til eru buxur með pífum í sama lit.
Wrap Samfella | Stærð 9 mán
Regular price 7.290 krKynjahlutlausa línan frá Bebe var búin til fyrir börn frá fæðingu til 24 mánaða. Línan kemur í mjúkri lífrænni bómull sem hefur verið burstuð að innan til að auka mýkt.
Smellurnar á gallanum eru þægilegar í notkun og ætlað til að auðvelda við að skipta á barninu. Víðar ermarnar er ætlað til að auka við þægindi og notalegheit fyrir litla krúttið.
Enga merkimiða er að finna inni í flíkinni til að auka þægindi viðkvæmrar barnshúðar.
Samsetning: 100% lífræn bómull
Þvottaleiðbeiningar: Gæta skal þess: þvo í vél 30 ° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er aðeins rök. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.
Tencel Samfella Peace Dove | Stærðir 6-24 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð.
Hálsmálið er hægt að víkka eilítið til þess að auðvelt sé að fjarlægja flíkina.
Hér í ljósbláum lit með fallegu friðardúfu mynstri.
Efni:
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Flutter Stutterma Samfella Pink Clay | Stærðir 3 mán - 2 ára
Regular price 3.980 krFalleg stutterma flutter samfella með pífum úr mjúkum lífrænni bómull, tilvalin fyrir viðkvæma húð barnsins. Smellur eru á samfellunni til að auðvelda fata- og bleyjuskipti. Flíkin er hönnuð fyrir daglega notkun með þægindi barnsins að leiðarljósi. Hér í bleikum lit.
Efni:
95% lífrænt vottaður bómull
5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Lífrænt litarefni
Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitasig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni. Má setja í þurrkara á lágum hita.
* Hafðu vinsamlegast í huga að myndir geta verið eilítið frábrugðnar hvað lit varðar vegna lýsingarinnar við myndatöku.
susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.
Samfella með pífum Canyon Rainbow | Stærðir 3-24 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella með pífum á öxlum. Einstaklega falleg viðbót við fataskáp barnsins. Samfellan er úr dásamlega mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel til að tryggja að barninu verði ekki of heitt. Hér í kremlituðum lit með regnboga mynstri.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Þvottaleiðbeiningar: Mildur vélarþvottur. Þurrkað á lágum hita eða með því að hengja upp til þerris.