Moomin Off-White Wallpaper Kjóll | Stærðir 80-128
Yndislegur síðerma Múmín kjóll í fallegum off-white lit skreyttur fallegum myndum af nokkrum af ástsælustu vinum okkar úr Múmíndal.
Smellur eru á ungbarnastærðunum til að auðvelda bleyjuskipti. Kjóllinn kemur í ungbarna- og barnútgáfu svo hægt er að klæða systur, frænkur og vinkonur í stíl.
Einnig er hægt að fá náttgalla og samfellu í sama mynstri.
Eiginleikar:
- Ungbarnastærðir: 68-86 (Pífa framan á)
- Barnastærðir: 92-128 (Vasar á hliðum)
- Síðerma kjóll
- Smellur á öxl og við bleyjusvæði á ungbarnastærðum
- Hvítur Moomin merkimiði á hlið
- Gott pláss fyrir bleyju fyrir aukin þægindi á ungbarnastærðum
Efni: 95% bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara.