Samfella Slate Fölblá | Stærðir 6 - 24 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð.
Hálsmálið er hægt að víkka eilítið til þess að auðvelt sé að fjarlægja flíkina.
Hér í fallegum fölbláum lit.
Efni:
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Tencel Náttgalli Slate | 6 - 24 mán
Regular price 4.980 krKlassískur og þægilegur svefngalli frá Loulou Lollipop úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel. Gallinn er einstaklega hentugur í notkun með tvöföldum rennulás til þess að auðvelda bleyjuskipti og undirbúning fyrir háttatímann. Fyrir stærðir upp að 12 mánaða eru einnig fellingar á hand- og fótfestingum til þess að halda á þeim litlu hita og koma í veg fyrir að þau klóri sig í framan. Hér í fallegum bláum lit.
Efni
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Ungbarna Sængurverasett Blue Spruce | 70x100
Regular price 6.490 krFallega dökkblátt sængurverasett fyrir þau minnstu frá skandinavíska merkinu Fabelab. Sængurverið er úr 100% lífrænni bómul.
Tencel Samfella Peace Dove | Stærðir 3-24 mán
Regular price 3.890 krLangerma samfella úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð.
Hálsmálið er hægt að víkka eilítið til þess að auðvelt sé að fjarlægja flíkina.
Hér í ljósbláum lit með fallegu friðardúfu mynstri.
Efni:
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Peace Dove Tencel Náttgalli | 6 mán-18 mán
Regular price 4.980 krKlassískur og þægilegur náttgalli, hannaður til að auka þægindi barnsins. Hægt er að bretta yfir hendur og fætur á minnstu stærðunum til að fyrirbyggja að börnin klóri sig ásamt því að halda á þeim hita.
Rennilás liggur þvert yfir gallan og niður að stroffi til að auðvelda bleyjuskipti.
Engir miðar eru á gallanum til að draga úr ertingu á viðkvæmri húð barna.
Hér í fallegum ljósbláum lit með friðardúfu mystri.
Efni:
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Moomin Hurley Náttgalli | Stærð 92
Regular price 4.390 krFallegur Múmín náttgalli í hvítum lit skreyttur myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra ásamt stöfum úr stafrófinu. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu.
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.
Hvolpasveitin Litlir Stimplar
Regular price 320 krSkemmtilegir litlir Hvolpasveitar stimplar. Hægt er að velja á milli nokkra gerða.
Tilvalið fyrir stimpla/verðlaunakerfi fyrir litla Hvolpasveitar aðdáendur
Múmín Köflóttur Blár Náttgalli | Stærðir 68-98
Regular price 4.650 krKöflóttur Múmín náttgalli í fallegum bláum lit skreyttur myndum af Múmínálfunum og vinum þeirra. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri bómullarblöndu.
Efni:
95% Bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.
Múmín Öldur Náttgalli | Stærðir 80-86
Regular price 4.650 krMúmín blár náttgalli skreyttur myndum af hinum ástsælu Múmínálfum. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri bómullarblöndu.
Efni:
95% Bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.