Uglupoki & Hárband Sett Jewel | Bleikt
Regular price 5.890 krUglupokinn frá Snuggle Hunny Kids er mjúkur og teygjanlegur, hann bæði hreyfist og teygist með barninu. Uglupokinn er tilvalinn fyrir nýfædd börn en hann getur veitt barninu öryggi á meðan þau eru enn í fósturstellingunni. Samsvarandi hárband fylgir með. Hér í fallegum bleikum lit. Frábært sett fyrir krúttlegar ungbarna myndatökur. Fullkomin gjöf fyrir tilvonandi foreldra.
Eiginleikar: