Willow Samfestingur Með Pífum | Stærðir 3 mán - 2 ára
Regular price 5.890 krKöflóttur samfestingur með pífum hjá ermunum. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Hér í fallega ljósbrúnu og hvítu köflóttu mynstri.
Grace Samfestingur Með Pífum | Stærðir 1 - 2 ára
Regular price 5.890 kr Útsöluverð 3.534 kr Save 40%Fölbleikur samfestingur með pífum. Samfestingurinn er í afslöppuðu sniði og hannaður með það að fyrirmynd að líta út eins og kjóll fyrir þær minnstu. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Hér í litnum Clay.
Helena Hárslaufa | Blá
Regular price 3.290 kr Útsöluverð 1.645 kr Save 50%Hárslaufan frá Bebe Organic er úr 100% bómul og áfest á hárspennu. Slaufan er handskorinn, saumuð og sett saman af ást og umhyggju.
Hér í klassískum ljósbláum denim lit.
Snackie Kisu Nestisbox | Petrol Blátt
Regular price 3.890 krLok fyrir disk | Kisa
Regular price 1.890 kr Útsöluverð 945 kr Save 50%Handhægt lok fyrir matardiskana frá We Might Be Tiny. Lokið skilur eftir nóg pláss í disknum svo hægt er að geyma afganga.
Eins og allar vörur frá We Might Be Tiny eru lokin gerð úr hágæða fæðuöruggu sílikoni sem uppfyrir hæstu öryggisstaðla.
Athugið: Diskar eru seldir sér.
- Fæðu öruggt sílikon, án BPA, BPS, PVC
- FDA og LFGB samþykkt
- Þolir örbylgjuofn, ofn og frysti (-40°C til 230°C)
- Úr sílíkoni sem er án allra eiturefna og vottað samkvæmt hæstu evrópsku stöðlum
- Hægt að hita mat í örbylgjuofni svo slettist ekki (muna þó að lyfta lokinu aðeins svo hiti sleppi út)
- Maturinn geymist betur og lykt smitast ekki á milli þar sem diskurinn er hólfaskiptur
Matardiskur frá We Might Be Tiny - Kisa.
Ribbed samfella með pífum rose | Stærðir 56 & 86
Regular price 3.190 krFalleg síðerma samfella með pífum í bleikum lit fyrir litlar skvísur. Smellur eru á samfellunni sem auðvelda fata- og bleyjuskipti.
Hægt er að kaupa samfelluna sem part af setti þar sem til eru buxur með pífum í sama lit.
Sandra buxur með pífum rose | Stærðir 56 og 86
Regular price 3.190 krFallegar bleikar buxur með pífum aftan á fyrir litlar skvísur.
Hægt er að kaupa buxurnar sem part af setti þar sem til er síðerma samfella með pífum á öxlum í stíl.
Ribbed samfella með pífum gul | Stærðir 56, 62 & 80
Regular price 3.190 krFalleg síðerma samfella með pífum í gulum lit fyrir litlar skvísur. Smellur eru á samfellunni sem auðvelda fata- og bleyjuskipti.
Hægt er að kaupa samfelluna sem part af setti þar sem til eru buxur með pífum í sama lit.
Sandra buxur með pífum gular | Stærðir 56-86
Regular price 3.190 krFallegar gular buxur með pífum aftan á fyrir litlar skvísur.
Hægt er að kaupa buxurnar sem part af setti þar sem til er síðerma samfella með pífum á öxlum í stíl.
Bebe Organic Buxur Buxur | 2 ára
Regular price 4.890 kr Útsöluverð 2.934 kr Save 40%Kynja hlutlausa línan frá Bebe Organic var hönnuð fyrir nýfædd börn upp til 24 mánaða. Buxurnar eru í mjúkri lífrænni bómull sem hefur verið burstuð að innan til að auka mýkt.
Þessar leggings fást í fallegum kremlituðum ecru lit.
Auðvelt að draga upp, teygjanlegt mittismál og bómullarband sem tryggir að buxurnar passa fullkomlega. Fullkomnar fyrir lúrinn eða bara til að slappa af í heimafyrir.
Samsvarandi samfella er í boði.
Gæta skal þess: þvo í vél 30 ° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er aðeins rök. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.