Vafrakökur



Upplýsingar um notkun okkar á vafrakökum („cookies“)

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda. Bebis notar vafrakökur á vefsíðunni til að auðkenna notendur. Notkun á vafrakökum gerir okkur þ.a.l. mögulegt að veita viðskiptavinum okkar betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðu okkar.

Vafrakökur hafa ólíkan tilgang en sumar þeirra eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða. Þær kökur eru ekki háðar samþykki notenda heldur byggir notkun þeirra á lögmætum hagsmunum Bebis, sem felast í því að geta veitt góða notendaupplifun á vefsíðu okkar og til að stuðla að frekari þróun vefsíðunnar.

Aðrar vafrakökur eru notaðar t.d. vegna greininga á vefsvæðum, fyrir stillingar á vefsvæðum og markaðssetningu. Notendur þurfa að veita samþykki fyrir notkun á þeim vafrakökum.

Vafrakökur hafa einnig ólíkan gildistíma. Ákveðnar vafrakökur virka einungis á meðan vafri er opinn og er eytt þegar honum er lokað (e. session cookies) en aðrar vafrakökur hafa lengri gildistíma.



Hver er okkar notkun á vafrakökum?

Með því að samþykkja skilmála Bebis um notkun á vafrakökum er okkur meðal annars veitt heimild til þess að:

  • Auðkenna notendur sem áður hafa heimsótt vefsíðu okkar í þeim tilgangi að veita betri þjónustu
  • Þróa og bæta þjónustu okkar með því að fá innsýn í hvernig notendur eiga við vefsíðuna
  • Bæta notendaviðmót, meðal annars með því að muna eftir fyrri aðgerðum notanda
  • Birta notendum auglýsingar

Hér að neðan má sjá hvaða vafrakökur við notum á vefsíðu okkar, hvaða tilgangi þær þjóna og hver gildistími þeirra er:


Vafrakaka Tilgangur Gildistími
 _ga Notuð til að auðkenna notendur Session
_gid Skráir einstakt auðkenni sem er notað til að búa til tölfræðileg gögn um hvernig gesturinn notar vefsíðuna 2 ár


Við notum einnig Facebook pixla (e. pixels) og merki (e. tag) frá þriðja aðila sem einnig nota varfrakökur í þeim tilgangi að greina umferð um vefsíðu okkar, mæla virkni auglýsinga og til að birta sérsniðnar auglýsingar. 




Slökkva á vafrakökum

Notendur geta alltaf lokað á vafrakökur með því að breyta stillingum á vafra. Með því geta notendur dregið til baka samþykki sitt fyrir notkun á vafrakökum. Hafa ber í huga að ef lokað er á allar kökur, þar með töldum nauðsynlegar kökur, mun það hafa áhrif á virkni vefsíðunnar. Sjá nánari upplýsingar um hvernig má stilla vafrakökur á mismunandi vöfrum.

Sjá nánari upplýsingar um hvernig má stilla vafrakökur á mismunandi vöfrum.