Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Dásamlega fallegur hvítur kjóll með marglituðu prenti þar sem má sjá dádýr, kanínur, blóm og fleira. Kjóllinn kemur í ungarna- og barnasniði svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.