Fallegt hvítt sængurverasett með mynstri af litlum ferskjum sem bæta við dass af lit og ferskleika fyrir barnaherbergið. Sængurverið er úr mjúkri 100% lífrænni bómul.
- Stærð:
- Unbarna Sængurver 70x100 cm | Koddaver 40x45 cm
-
Barna Sængurver 100x140 cm | Koddaver 40x45 cm
- Efni: 100% lífrænn bómull
- Þvottaleiðbeiningar: Má þvo á 30°C
Skandinavíska barnavörumerkið Fabelab er bæði líflegt og lífrænt. Fyrirtækið hannar hágæða vörur fyrir notaleg og skapandi heimili sem eru nýstárlegar og ábyrgar í senn og hvetja til forvitni og ímyndunarafls. Vörurnar eru fjölnota og vaxa með fjölskyldunni og safna sögum og minningum á leiðinni.