Mjúk Fölbleik Kanínu Hringla fyrir þau minnstu
Mjúk Kanínu Hringla fyrir þau minnstu í fölbleikum lit

Hangandi Kanínu Hringla | Mauve

Regular price 2.390 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Mjúk kanínu hringla frá danska merkinu Fabelab. Hið fullkomna leikfang fyrir litlar og forvitnar hendur. Barnið nýtur þess að kanna áferð á efninu og hrífandi hljóð sem hringlan gefur frá sér við hreyfingu. Hringlan er með festingu svo hægt er að hengja hana á leikgrind, rúm, kerru eða bílstól barnsins. Hér í rauðfjólubláum lit (e. mauve). 


  • Stærð: 10x10 cm
  • Efni: 100% lífrænn bómull, endurunnin pólýesterfylling
  • Litur: Mauve
  • Inniheldur hljóðpillu (e. sound pill)

Þér gæti einnig líkað við