Mjúk hringla í formi ferskju frá skandinavíska merkinu Fabelab. Hringlan er hönnuð með það í hug að skemmta og örva skynfæri barnsins og er úr lífrænni bómull. Smelltu hringlunni á barnastólinn, rúmhliðina eða barnavagninn og tryggðu barninu klukkustundar skemmtun við það að skoða fallega liti, áferð og hrífandi hljóð hringlunnar. Hér í ljósbleikum.
Hægt er að fá sængurverasett í stíl í ungbarna- og barnastærðum.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.