Bleikur Kanínu & Íkorna Náttgalli | Stærðir 74-92
Bleikur Kanínu & Íkorna Náttgalli | Stærðir 74-92

Bleikur Kanínu & Íkorna Náttgalli | Stærðir 74-92

Regular price 5.480 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Einstaklega fallegur bleikur náttgalli skreyttur myndum af allskonar skógardýrum.  Náttgallinn er úr mjúkri bómull og kemur í fallegum poka í sama mynstri. 

Einnig er hægt að fá náttfatasett á eldri systkyni í sama mynstri. 



    Efni:
    100% bómull

    Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja náttfötin á röngunni.