Fallegur flís jakki úr lífrænni bómull í brúnum lit með flekkjum.
Flíkin er hönnuð fyrir daglega notkun með þægindi barnins að leiðarljósi.
Eiginleikar
Efni:
95% flís lífrænt vottaður bómull
5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Lífrænt litarefni
Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitasig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni. Má setja í þurrkara á lágum hita.