Mjúkar buxur með teygjanlegu mittisbandi sem þrýstir ekki á maga barnsins. Buxurnar eru úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð.
Hér í bleikum lit.
Sjá samfellu með pífum í sama lit.
Vörurnar frá Lou Lou Lollipop eru einnig hannaðar með það í huga að hægt er að leika sér með mismunandi liti og mynstur sem ganga saman. Sjá fleiri vörur og útgáfur af samfellum frá þeim sem gætu gengið við buxurnar.
Efni: 66% Tencel Lyocell
28% Lífrænn bómull
6% Spandex
Mjúkir og flatir saumar
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.