Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Fallegur Línu Langsokks bökunarhattur með myndum af Línu Langsokk og dýrindis kræsingum. Tilvalin gjöf fyrir litla Línu aðdáendur sem finnst skemmtilegt að brasa í eldhúsinu með mömmu, pabba, ömmu eða afa.
Eiginleikar:
Stærð: 26 x 11 cm
Efni: Svuntan er úr bómull
Þvottaleiðbeiningar: 40°c vélarþvottur, þvo með svipuðum litum.