Fallegt púsl með kunngulegum andlitum Múmíndals. Púsluspilið inniheldur níu púsl úr tré. Hvert púsl er með áfastan plastpinna sem auðveldar börnum að ná gripi.
Góð heila- og skynjunaræfing fyrir yngstu fjölskyldumeðlimina. Púsluspilið er úr krossvið og með pappírshúð að ofan. Traustir plast tappar veita gott tak fyrir litla fingur. Hentar börnum eldri en 12 mánaða.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.