Mínu Mús Skvísu Veski

Mínu Mús Skvísu Taska & Veski

Regular price 9.690 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Einstaklega falleg og vönduð svört Mínu Mús hliðar taska með hlébarðamynstri. Með töskunni fylgir lítið veski í stíl. Tvö rennd hólf eru á töskunni. Fullkomin gjöf fyrir litlar skvísur.


Eiginleikar: 
  • Stærð tösku: 15.5 x 21 x 9 cm 
  • Stærð veskis: 9 x 11 x 1 cm 
  • Stillanleg ól 

Þér gæti einnig líkað við