Vinsælu Múmín samstæðuspilin eru væntanleg aftur til okkar, tilvalin gjöf um jólin. Fallegt samstæðuspil skreytt myndum af múmín fjölskyldunni og öðrum ástsælum persónum Múmíndals.