Klassískur leikfangabíll sem innblásin er af Monoposto Grand Prix kappakstrinum.
Bílarnir eru gerðir úr traustri, sjálfbærri samsetningu af kókos trefjum og endurunnu plasti sem gerir þá bæði endingargóða og umhverfisvæna. Útkoman er léttur leikfangabíll sem sómar sér jafnvel á leikmottunni og sem safngrip fyrir hilluna.
Bíllinn hefur unnið hin eftirsóttu reddot verðlaun fyrir hönnun sína.
Sýndur hér í bleikum lit.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.