Kóala Kúruklútur
Mjúkir kúruklútar
Kúruklútarnir koma í fallegri öskju
Mjúkur kóala kúruklútur

Kúruklútur Kóalabjörn | Milk Tea

Regular price 3.890 kr Útsöluverð 2.723 kr Save 30%
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Hver elskar ekki kúrúklúta? Kúrúklútar veita litlu krílunum öryggi og svo eru þeir einnig alveg dásamlega mjúkir. Efni og lögun klútsins auðveldar litlum höndum að grípa, naga og knúsa hann. Klúturinn kemur í sætri öskju sem gerir hann að hinni fullkomnu gjöf. Hér í fallega hvít gráum milk tea lit



  • Stærð: 30 * 30cm
  • Ráðlagður aldur: 0-24m
  • Efni: 100% lífrænt vottaður bómull með lífrænu litarefni. Höfuðfylling: 100% pólýester
  • Hannað í Ástralíu, siðfræðilega framleitt í Kína
  • Athugaðu vöruna vandlega fyrir notkun til að ganga úr skugga um að engin slit séu á saumum. Hætta getur skapast af höfuðfyllingunni ef saumur rifnar. Fjarlægið klútinn ávalt frá sofandi barni. 
  • Þvottaleiðbeiningar: Kaldur vélarþvottur á lágum snúning. 

Þér gæti einnig líkað við