Fallegur blár Múmín síðermabolur skreyttur myndum af Múmínhúsinu og hinum vinsælu Múmínálfum. Bolurinn er úr mjúkri líffrænni bómullarblöndu í afslöppuðu sniði sem gerir barninu kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild. Bolurinn kemur í ungbarna- og barnastærðum svo vinir, vinkonur, systkini og frændsystkini geta verið í stíl.
Eiginleikar:
Efni:
95% lífrænn bómull
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja bolinn á röngunni.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.