Klassískur og þægilegur svefngalli frá Loulou Lollipop úr mjúku tencel- og lífrænu bómullarefni sem dregur úr ertingu fyrir börn með viðkvæma húð og andar vel. Gallinn er einstaklega hentugur í notkun með tvöföldum rennulás til þess að auðvelda bleyjuskipti og undirbúning fyrir háttatímann. Fyrir stærðir upp að 12 mánaða eru einnig fellingar á hand- og fótfestingum til þess að halda á þeim litlu hita og koma í veg fyrir að þau klóri sig í framan. Hér í fallegum bláum lit.
Efni
66% Tencel Lyocell
28% organic cotton
6% spandex
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.