Hvít melamín stútkanna með mynd af mús framan á. Kannan er með handföngum og bleiku loki. Undir könnunni er sérstakur sílíkon hringur sem kemur í veg fyrir að hún renni auðveldlega til á borði. Þegar barnið þarf ekki lengur á lokinu að halda er svo auðvelt að fjarlægja það og nota málið áfram.