FORSALA | Moomin Garðveisla Náttgalli | Stærðir 74-98
FORSALA | Moomin Garðveisla Náttgalli | Stærðir 74-98

FORSALA | Moomin Garðveisla Náttgalli | Stærðir 74-98

Regular price 4.650 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

ATH! Þessi vara er í forsölu og væntanleg til okkar um miðjan Október. Tryggðu þér eintak í forsölu. Forsölu pantanir verða sendar af stað um leið og sendingin kemur til okkar. 

Múmín náttgalli  skreyttur myndum af nokkrum af hinum ástsælustu persónum Múmíndals sem eru að halda garðveislu. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri bómullarblöndu. 


  • Langur rennilás til að auðvelda fata-og bleyjuskipti
  • Öryggisfóðring yfir rennilás til að vernda höku barnsins


Efni:
95% Bómull 
5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.