Múmín baðleikföng sem gera baðtímann ennþá skemmtilegri. Inniheldur þrjár múmínfígúrur, Múmínmömmu, Múmínpabba og Snúð.