Gurru Grís lítið LED vasaljós fyrir börnin. Ljósið má nota bæði innan sem utandyra.
Skapaðu ævintýralega stund með börnunum í inni tjaldútilegu, í sögustund með slökkt ljósin eða hvað svo sem ykkur dettur í hug!
Hægt er að velja á milli mismunandi lita.
Athugið að verð miðast við eitt vasaljós, batterí fylgja ekki með en þau þarf fyrir notkun.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.