Dásamlega mjúkur og fallegur ungbarna kjóll úr lífrænni bómullarblöndu frá finnska gæða merkinu MA-IA. Kjóllinn er svo kallaður samfellu kjóll með smellum í klofinu sem halda bleyjunni á sínum stað fyrir minnstu krílin.
Einnig til í barnastærðum (92-128) svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Eiginleikar
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.