Stuttur samfestingur með vösum framan á. Sniðið er afslappað svo auðvelt er fyrir barnið að hreyfa sig. Fallegu fötin frá Ruffets & Co eru hönnuð með það í huga að standast hversdagsævintýri barna í dag og er mikið lagt upp úr smáatriðum. Hjá þeim eru þægindi og umhyggja fyrir umhverfinu í forgrunni við hönnun á flíkunum sem skín í gegn.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.