Leyfðu barninu að búa til sín eigin ævintýri með leikfanga skyldinum og sverðinu frá danska hönnunarmerkinu Fabelab. Fallegt leikfangasett úr lífrænni bómull fyrir börn sem ýtir undir ímyndunarafl þeirra og sköpunarkraft.
Dreka vængirnir eru skemmtileg viðbót við þetta fallega leikfangasett til að fullkomna ævintýrið.
Eiginleikar