Uglupokinn frá Snuggle Hunny Kids er mjúkur og teygjanlegur, hann bæði hreyfist og teygist með barninu. Uglupokinn er tilvalinn fyrir nýfædd börn en hann getur veitt barninu öryggi á meðan þau eru enn í fósturstellingunni. Samsvarandi hárband fylgir með. Hér í fallegum bleikum lit. Frábært sett fyrir krúttlegar ungbarna myndatökur. Fullkomin gjöf fyrir tilvonandi foreldra.
Eiginleikar:
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.