BORN Copenhagen | Leaves Stuðkanntur 360cm
BORN Copenhagen | Leaves Stuðkanntur 360cm

Leaves Stuðkanntur 360cm

Regular price 18.990 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fallegu og endingargóðu stuðkantarnir frá BORN Copenhagen eru hannaðar til þess að passa í sem flest standard rimlarúm á markaðnum og hefur mikið verið lagt upp úr öllum smáatriðum er snúa að hönnun þeirra.

Stuðkantarnir skapa notalegt og öruggt svefnumhverfi fyrir litlu krílin og tryggja að litlar hendur og fætur festist ekki í rimlum rúmsins. Kantarnir eru 4 cm á þykkt og eru með földum rennilás svo auðvelt er að taka áklæðið af og setja í vél. Auðvelt er að setja áklæðið aftur á eftir þvott þar sem innihald hands er í sérstöku hvítu innra áklæði sem auðveldar ferlið til muna.

Stuðkantarnir koma í fallegum poka í sama mynstri sem hægt er t.d. að nota fyrir leikföng og þvott. Hér í fallegum bleikum tónum. 

  • Stærð: 360x30x4cm
  • Efni: 100% lífrænt vottuð bómull / 100% Polyurethane foam / YKK falinn rennilás
  • Þvottarleiðbeiningar: Setja má áklæðið í 40°C vélarþvott 

Þér gæti einnig líkað við