Heilsaðu upp á nýja uppáhalds bangsa barnsins, Big Buddy Bear einhyrnings bangsan frá Fabelab. Bangsinn er búinn til úr mjúku, dúnkenndu, 100% lífrænu bómullarefni og hann er einstaklega gott að knúsa.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar